Um Kisann

Kisinn ehf var stofnaður snemma árs 2015. Þá var vefsíða Kisans, kisinn.is, opnuð í júní sama ár.

Stefna Kisans er fyrst og fremst að veita seljendum og kaupendum framúrskarandi þjónustu. Við viljum ná til einyrkja jafnt sem fyrirtækja og vera viss um að allir fái tækifæri til að reka sína eigin verslun á netinu.


Kisinn.is er opinn allan sólarhringinn á netinu!Kisinn ehf. 

kt. 640215-1270

VSK nr. 119611

Heimalind 14

201 KópavogurSkráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni