FALLEG ORÐ (Beautiful Words)

frá Sandra G

Handstimpluð orð á plötum í 100% silfur.

Keðja 100% silfur.

Hægt er að sérpanta hvaða orð/nöfn/tölustafir sem er á plötuna, líka íslenska stafi. Þar sem plöturnar eru handstimplaðar verða aldrei 2 alveg eins.

(Brickorna stansas för hand. Både brickor och kedja är 100% silver. Eftersom brickorna stansas för hand blir aldrig två brickor exakt likadana. Annan valfri text kan även beställas genom att maila mig. PRIS: c:a 690kr/SEK beroende på valutakurs).

JÓL 2017

Pantanir sem eiga að skila sér fyrir jól þurfa að berast í siðasti lagi 17. des. Pantanir sem berast seinna verða afgreiddar eftir jól. <3

MEÐFERÐ Á SKARTI

Ekta ferskvatnsperlur/steinar eru náttúruafurðir, farðu vel með þær. Skartgripirnir mínir sem eru úr ekta silfri líður best ef þeir eru notaðir sem oftast og verða bara fallegri með tímanum! Á skarti sem er bara silfurhúðað og ekki gegnheilt silfur getur aftur á móti eyðing átt sér stað með tímanum. Til að halda þeim skartgripunum fallegum sem lengst er gott að hafa í huga að láta ekki skartið blotna og ekki geyma það í röku umhverfi eins og inni á baði eða í glugga. Best er að geyma skartið í pokanum sem þú keyptir það í. Þá rispast skartið síður! Ekki setja ilmvatn beint á skartið.

Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni