Garnpoki - verkefnapoki

frá Helga handverk

Þunnur og léttur bómullarpoki með áletrun á aðeins 1990 kr. Poki sem hentar einstaklega vel fyrir lítil hekl- eða prjónaverkefni á ferðinni (verk í vinnslu).

Pokinn er um það bil 30*30 cm og hægt er að velja um áletrun fyrir prjónara eða heklara.

"Heklari sem elskar garn" eða "Prjónari sem elskar garn"

Efnið er innflutt en pokinn er að fullu unnin á Íslandi.

Í flestum tilfellum fara vörur í póst daginn eftir pöntun en ef þarf að seinka afhendingu verður viðskiptavinurinn látinn vita samdægurs.

Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni