Útikertastjaki

frá Terta Duo

Fallega lýsingin þín í vetrarmyrkrinu þarf líka að vera örugg!

Útikertastjakinn frá Terta Duo er steyptur með breiðum og stöðugum botni til að minnka líkurnar á að kertið fjúki eða bráðni ofaní snjóinn. Einnig er það með dreni svo íslenska rigningin (sem við sjáum svo oft) nær ekki að safnast fyrir og drekkja kertinu.

Stöplarnir skapa fallegt skuggamynstur í vetrarmyrkrinu.

7.800 kr.

Varan er uppseld

Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni