NAFNASKART

frá Sandra G

Handstimpluð orð á plötu í 100% silfur

Keðja 100% silfur.

Verðið á við 1 plötu á keðju, en hægt er að sérpanta aukaplötu á menið með því að hafa samband. Aukaplötu kostar 2000kr.

Hægt er að sérpanta hvaða orð/nöfn/tölustafir sem er á plötuna (n.b. ekki er hægt að fá "Æ"). Þar sem plöturnar eru handstimplaðar verða aldrei 2 alveg eins.

(Brickorna stansas för hand. Både brickor och kedja är 100% silver. Priset avser en bricka på kedja. Kontakta mig för specialbeställningar med extrabrickor. Eftersom brickorna stansas för hand blir aldrig två brickor exakt likadana. Annan valfri text kan även beställas genom att maila mig. PRIS: c:a 690kr/SEK beroende på valutakurs).

JÓL 2017

Pantanir sem eiga að skila sér fyrir jól þurfa að berast í siðasti lagi 17. des. Pantanir sem berast seinna verða afgreiddar eftir jól. <3

MEÐFERÐ Á SKARTI

Ekta ferskvatnsperlur/steinar eru náttúruafurðir, farðu vel með þær. Skartgripirnir mínir sem eru úr ekta silfri líður best ef þeir eru notaðir sem oftast og verða bara fallegri með tímanum! Á skarti sem er bara silfurhúðað og ekki gegnheilt silfur getur aftur á móti eyðing átt sér stað með tímanum. Til að halda þeim skartgripunum fallegum sem lengst er gott að hafa í huga að láta ekki skartið blotna og ekki geyma það í röku umhverfi eins og inni á baði eða í glugga. Best er að geyma skartið í pokanum sem þú keyptir það í. Þá rispast skartið síður! Ekki setja ilmvatn beint á skartið.

12.000 kr.
Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni