Eftirprentun ı Composition #106

frá Margrét Kröyer

Eftirprentun ı Composition #106

Hágæða eftirprentun á 250g hálf mattan pappír.

- Stærð myndar er 11x11cm

- Kemur í ramma 25x25x4cm (svörtum eða hvítum).

- Sýrufrítt karton.

- Framhlið ramma er gler.

- Númeruð og árituð.

*Aldrei verða prentuð fleiri en 50 stk.

Upprunalegt verk er unnið með akrýl og blandaðri tækni á vatnslitapappír árið 2012 og er selt.

Allar upplýsingar: magga@m-kroyer.com

www.m-kroyer.com

Ég legg metnað minn í að frágangur sé fyrsta flokks og að allir séu ánægðir.

Vörur eru afgreiddar innan 3ja sólahringa frá pöntun.

Enginn sendingkostnaður er lagður á vörur mínar hér á kisinn.is og því samkomulag hvernig vörur eru afhentar.

*Þú getur sótt eða fengið sent - allt eftir því hvort hentar hverju sinni.

Vertu í sambandi í tölvupósti: magga@m-kroyer.com eða í síma 867-5677

6.900 kr.
Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni