Réttarríkið - Á báðum áttum

frá Réttarríkið

Réttarríkið er brandarabók með úrvali teikninga eftir Þórodd Bjarnason. Alls eru teikningarnar í bókinni 86 að tölu.

Brandararnir fjalla allir um íslensku sauðkindina á einn eða annan hátt.

Á bókarkápu segir: "Sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar birtist í óvæntu ljósi í Réttarríkinu eftir Þórodd Bjarnason myndlistarmann. Þrátt fyrir margtúlkaðar víkingarúnir og frumkvöðlahreysti leynir sauðasvipurinn sér hvergi."


Umsögn frá
vilborg267

1.700 kr.
Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni