Flott hálsmen úr gler- og tréperlum

frá BJÖRG HELEN SKART

Hálsmenið er mjög fallegt og gert úr tré- og glerperlum.

Síddin á því er þannig að það liggur á bringunni.

Þetta hálsmen er smart og öðruvísi og eftir því er tekið þegar konur bera það.

Það er ekki sama hvernig hálsmenið snýr þegar maður setur það á sig því tréhringirnir eiga að snúa að bringunni :)

Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni