Lopapeysa

frá Erna Björk mosaic.is

Íslensk framleiðsla. Peysan er hönnuð og handprjónuð af seljanda sem teiknar öll sín prjónamynstur sjálf. Af því leiðir að ekki verða margar peysur af þessari tegund í umferð.

Lopapeysan er prjónuð úr tvöföldum íslenskum lopa. Hún er með tvöföldum sleða á rennilás.

Frí heimsending.

Óskir þú nánari upplýsinga eða vilt spyrja um fleiri stærðir má senda tölvupóst á netfangið eba@mosaic.is eða hringja í síma 615 1127.

Mér er umhugað um að viðskiptavinur sé sáttur við vöruna og komi athugasemdum eða sendi fyrirspurnir á netfangið eba@mosaic.is eða hringi í síma 615 1127.

Enginn póstkostnaður er lagður á vöruna hér. Afhending skv. samkomulagi, send, sótt eða póstlögð.

25.875 kr.

Varan er uppseld

Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni