Fred púsluspil

frá Tulipop

Skemmtilegt púsluspil fyrir leikglaða krakka. Tilvalin tækifærisgjöf!

Fred er krúttlega skógardýrið sem þráir að vera ógnvaldur Tulipop en það sem stendur honum fyrir þrifum í þeim efnum er að hann er alltof góður inn við beinið.

Lýsing

Púslið er selt í fallegri glansandi gjafaöskju. Púslið er samsett úr 30 stykkjum og er ætlað börnum frá fjögurra ára aldri (og jafnvel yngri).

Stærð

Púsl (cm): L42xH40

Box (cm): L22xH21xD7

Enginn sendingarkostnaður.

2.900 kr.
Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni