Ristað bygg

frá Urta Islandica

Íslenskt kornte.

Lífrænt ræktað bygg frá Móður Jörð í Vallarnesi er uppistaðan í þessu milda bragðgóða tei sem er tilvalið til hversdagsnota. Vilt hvannafræ gefa því smá kryddbragð sem fer vel við ristað byggbragðið.

Í mörgum löndum er byggte notað gegn kvefi og flensu, það er talið auka blóðflæði, vera hreinsandi og bólgueyðandi. Rannsóknir benda til að bygg lækki kólestról í blóði og jafni blóðsykur.

Hvannafræ innihalda efni sem eru veiruvirk og hafa róandi áhrif.

Hægt er að hella oft á hvern poka.

Pokinn inniheldur 10 tepoka.

Enginn sendingarkostnaður.

2.101 kr.
Meira frá seljanda

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni