Prjónaæði

Íslenskt handverk.

Um seljandann

Handunnar prjónaflíkur úr 100% íslenskri ull/lopa. Lopinn er einstaklega hlýr, mjúkur og léttur í sér.

Við hjá Prjónaæði erum mæðgur með óþrjótandi áhuga á prjónaskap. Auk varann sem hér birtast tökum við að okkur sérprjón til að mæta óskum hvers og eins.
Við prjónum helst úr íslensku ullinni sem er hlý, mjúk og létt í sér.
Gömlu íslensku lopapeysumynstrin eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur.

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni