Geislar

Um seljandann

Geislar hönnunarhús sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og sölu á leikföngum og gjafavöru.

Gjafavörurnar og minjagripirnir eru einfaldir og fallegir - margir með fornum munstrum og rúnum - hannaðir út frá aldagamalli rúmfræði, svokölluðu „blómi lífsins“. Módel leikföngin er skemmtilegt að setja saman og mála sem er bæði skapandi og þroskandi fyrir börnin og svo þola þau alvöru leik.

Vörurnar eru umhverfisvænar, gerðar úr viði og öðrum náttúrulegum hráefnum og eru allar framleiddar á verkstæði Geisla. Langflestar pakkast flatar og eru í lágmarks umbúðum sem brotna 100% niður í náttúrunni.

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni