BERG íslensk hönnun

Hönnunarvörur frá Langanesi

Um seljandann

BERG er lítið hönnunarfyrirtæki á Langanesi sem leggur áherslu á hönnun í heimabyggð. Ný vörulína með ljósmyndum af Svartfuglseggjum hefur verið í mótun í vetur en einnig er unnið með Langanesið, útlínur þess og lögun.

Hönnuður er Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, búsett á Þórshöfn á Langanesi. Eignmaður hennar er sigmaður í Skoruvíkurbjörgum á Langanesi og koma þessi fallegu egg því beint sem efniviður í hönnunina.

Skráðu þig á póstlista Kisans

Á póstlistanum færðu send nýjustu tilboð og fréttir frá ritstjórninni